Fólk á það til að misskilja veganisma og halda að hann sé megrunarkúr, trúarbragð eða tískufyrirbæri. Eins er það algengur misskilningur að þau sem eru vegan neiti sér um allt…
Prótein Líklega er ekki til sá grænkeri sem ekki hefur verið spurður: „En hvaðan færðu prótein? Það er bara hægt að fá prótein úr dýraafurðum er það ekki?” Þessi misskilningur…