0
  • No products in the cart.

  • Author: Guðrún Ósk Maríasdóttir

    Selen fyrir grænkera

    Hvað er selen? Selen er eitt af þeim ólífrænu snefilefnum sem telst sem næringarefni og er nauðsynlegt fyrir heilbrigða og eðlilega líkamsstarfsemi. Selen hefur meðal annars áhrif á starfsemi skjaldkirtils. Í fullorðnum einstaklingum er mest magn selens einmitt að finna...

    Joð fyrir grænkera

    Hvað er joð? Joð er steinefni sem líkaminn notar í snefilmagni við myndun skjaldkirtilshormóna. Áhrif joðs í líkamanum Þekkt virkni joðs í líkamanum er við nýmyndun skjaldkirtilshormóna. Joðskortur er algengur víðsvegar í heiminum og þá helst hjá ungum börnum og...