Næring

Sara Barðdal: Mínar uppáhalds vörur frá Veganbúðinni

12/08/2019 By Sara Barðdal

Mynd: Kiki Health Einn af stærstu viðburðum ársins er að  hefjast hjá HIITFIT í dag, 12. ágúst, en það er HIITFIT áskorun - 10 daga heilsuáskorun. Þar gefum við heimaæfingar,…

Selen fyrir grænkera

26/07/2019 By Guðrún Ósk Maríasdóttir

Hvað er selen? Selen er eitt af þeim ólífrænu snefilefnum sem telst sem næringarefni og er nauðsynlegt fyrir heilbrigða og eðlilega líkamsstarfsemi. Selen hefur meðal annars áhrif á starfsemi skjaldkirtils.…

Joð fyrir grænkera

04/06/2019 By Guðrún Ósk Maríasdóttir

Hvað er joð? Joð er steinefni sem líkaminn notar í snefilmagni við myndun skjaldkirtilshormóna. Áhrif joðs í líkamanum [caption id="attachment_3556" align="alignright" width="300"] Þurrkaður þari er ríkur af joði[/caption] Þekkt virkni…

Frí jólagafainnpökkun á pöntunum í desember

12/12/2018 By Sæunn Marinósdóttir

Ertu með tíu þumalfingur, frestunaráráttu eða skortir þig listrænar tilhneigingar og sköpunargleði? Fáðu jólagjafirnar innpakkaðar og merktar án aukakostnaðar! Þegar þú ert búin að velja hinn fullkomna glaðning fyrir vini…

Bjartur föstudagur

23/11/2018 By Sæunn Marinósdóttir

Hjá okkur í Vegan búðinni eru engin myrkvuð föstudagstilboð í gangi. Ástæðan er sú að við getum ekki með góðri samvisku tekið þátt í tilboðssprengju sem hefur þann tilgang að…

Opnunartími verslunar

Alla daga frá kl.10:00 - 20:00

Heimilisfang

Faxafen 14, 108 Reykjavík

Sími

7793600

Netfang

veganbudin@veganbudin.is

Styrkir