Uncategorized

En er ekki svo dýrt að vera vegan?

03/01/2022 By Sædís Karen Stefánsdóttir Walker

Það eru mörg sem spyrja sig að þessari spurningu áður en þau verða vegan. Þegar ég tók mín fyrstu skref í veganisma árið 2017 þá spurði ég sjálfa mig að…

Hvað með rjóma?

31/12/2021 By Sæunn Marinósdóttir

Góðar fréttir! Vöruþróun í vegan rjómabransanum hefur verið ævintýraleg undanfarin ár og fást nú fjöldamargar tegundir þeyti- og matreiðslurjóma sem eru ljúffengir staðgenglar kúarjóma í hvaða uppskrift sem er. Það…

Hvað er næringarger?

31/12/2021 By Sæunn Marinósdóttir

Eitt af allra vinsælustu hráefnum grænkeramataræðisins er næringarger. Það hljómar ekki ljúffengt í eyru nýgræðinga en flest þau sem prófa ganga til liðs við aðdáendahópinn fjölmenna og hefja að dreifa…

Opnunartími verslunar

Alla daga frá kl.10:00 - 20:00

Heimilisfang

Faxafen 14, 108 Reykjavík

Sími

7793600

Netfang

veganbudin@veganbudin.is

Styrkir