Sýni eina niðurstöðu
Plásturinn frá Patch er 100% plastlaus og niðurbrjótanlegur í náttúrunni. Hann er gerður úr bambus og náttúrulegum hráefnum sem fara vel með húðina og hafa græðandi áhrif.
Aloe vera plásturinn er millibrúnn á lit og inniheldur aloe vera extrakta sem er þekkt fyrir sérlega græðandi og rakagefandi eiginleika sína. Þannig getur hann haft náttúruleg græðandi áhrif án ertingar.