Appelsína

Grid View
List View

Sýni eina niðurstöðu

Röðun

Rjómakennt appelsínusúkkulaði er mjög vanmetin auðlind að okkar mati. Þetta er fullkomið beint úr pakkanum eða í hvaða bakstur og konfektgerð sem er!

Innihaldsefni: kakó (44%)(kakósmjör, kakómassi), sykur (34%), hrísgrjónaduft (20%), appelsínuolía (2%) (sólbómaolía, náttúruleg bragðefni), ýruefni (sólblómalesitín) og náttúruleg bragðefni.

Ofnæmisupplýsingar: framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar heslihnetur.

Næringargildi í 100g: Orka 2352kJ/562kkal, Fita 38,5g, þar af mettuð 19,4g, Kolvetni 52,7g, þar af sykurtegundir 52,7, Prótein 3,9g, Salt 0,03g.

 

Opnunartími verslunar

Alla daga frá kl.10:00 - 20:00

Heimilisfang

Faxafen 14, 108 Reykjavík

Sími

7793600

Netfang

veganbudin@veganbudin.is

Styrkir