Sýni eina niðurstöðu
Sæt kókosfylling, heilar möndlur á toppnum og mjólkurkennt súkkulaði yfir allt.
Innihaldslýsing: Kókosmjöl, lífrænn hrásykur, lífrænt hrísgrjónasýróp, lífrænt agave sýróp, reyrsykur, möndlur (þurrristaðar), kakóduft, pálmaolía, náttúruleg bragðefni, sólblómalesitín, ensímbreytt sojaprótein, salt.
Næringargildi í 100g: Orka 2.053kJ/491kkal, Fita 33,3g, þar af mettuð 28,1g, Kolvetni 45,6g, þar af sykurtegundir 31,6g, Prótein 5,3g, salt 0,24g.
Gæti innihaldið snefil af mjólk, eggjum, hveiti, jarðhnetum og öðrum trjáhnetum.