Showing all 6 results
D vítamín er fituleysanlegt og því mikilvægt að taka það inn með góðum fitugjafa. Vegan D3 vítamínið frá Together er blandað við kókosolíu í hylkjum til að tryggja upptöku. Eitt hylki inniheldur 25μg/1000iu af D3 vítamíni sem unnið hefur verið á náttúrulegan hátt og pakkað í hylki án fylli- og aukaefna. Hylkin má taka með hefðbundnum hætti eða opna og blanda við mat eða vökva til að auðvelda inntöku.
Innihaldslýsing: Coconut oil, Tapioca extract*, Plant cellulose, Lichen providing Vitamin D3. Vegecap (vegetable cellulose)
*Non-GMO extract used to turn oil into powder.
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er:
GeoSilica kísilsteinefnið er framleitt úr jarðhitavatni frá miklu dýpi háhitasvæða Íslands og er án allra rotvarna- og aukaefna.
REFOCUS inniheldur 100% náttúrulegan jarðhitakísil, járn og D vítamín í hreinu íslensku vatni. Járn stuðlar að eðlilegri heilastarfsemi, vinnur gegn langvarandi þreytu og gefur þér aukna orku til að takast á við dagleg störf.
Innihaldslýsing: Vatn, jarðhitakísill, ferrósúlfat og D-vítamín.
Skammtar í hverri flösku: 30
Steinefnamagn í skammti: Kísill 100mg, Járn 14mg, D-vítamín 15μg.
Vítamín- og bætiefnablanda sérhönnuð sem viðbót við vegan mataræði. Inniheldur þau efni sem algengt er að grænkerar þurfi að taka inn samhliða mataræði án dýraafurða: D vítamín, B12, járn og joð.
Í hverjum fjórum úðaskömmtum er eftirfarandi magn bætiefna: 3000IU (75μg) vegan D3 vítamín, 6μg B12 vítamín, 5 mg járn og 150μg joð.
Innihaldslýsing: Water, diluent (xylitol), emulsifier (acacia gum, sunflower lecithin), ferric sodium edetate (iron), ferric ammonium citrate (iron), glycerine, medium chain triglycerides, preservative (potassium sorbate), acidity regulator (citric acid), flavouring (natural mixed berries), thickener (xanthan gum), potassium iodide (iodine), cholecalciferol (D3), 5-deoxyadenosylcobalamin (B12), methylcobalamin (B12).
Þessi hylki eru þróuð til að styðja við heilbrigt viðhald beina og inniheldur blöndu D3 vítamíns, K2 vítamíns og kalks sem öll styðja og vinna saman að beinheilsu.
Innihaldslýsing: Sustainably wild-harvested organic ascophyllum seaweed. Vegecap (Vegetable cellulose)
Magn næringarefna í hverjum tveimur hylkjum: D3 vítamín 20μg (400% RDS), K2 vítamín 100μg (133%), kalk 460mg (58% RDS).
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er:
Næringarger er notað sem bragðbætir eða eins konar krydd í ýmsa matargerð eða stráð yfir rétti til að fá dýpra bragð eða jafnvel ostakeim. Það hentar vel á flesta kryddaða rétti, m.a. á pottrétti og súpur, yfir pizzur eða næstum hvaða mat sem er. Mörgum finnst næringarger jafnvel alveg ómissandi á poppið!
Þetta næringarger er meðhöndlað með útfjólubláu ljósi til að auka D vítamín innihald þess á náttúrulegan hátt.
Innihaldslýsing: Þurrkað óvirkt ger
Næringargildi í 100g: Orka 1435kJ/343kkal, Fita 4g, þar af mettuð 1g, Kolvetni 16g, þar af sykurtegundir 10g, Trefjar 21g, Prótein 50g, Salt 0,25g.
D vítamín innihald í 100gr: 100mcg
D vítamín innihald í 5gr skammti: 5mcg