Showing all 4 results
Fallegur silkimjúkur highlighter, fyrir náttúrulegar útlínur.
Lífrænt vottað ljómakrem (Certified Organic Cream Illuminisor)
Lífrænt vottuð ljómakrem sem veita húðinni hina fullkomnu ljómandi áferð. Leyfðu húðinni þinni að ljóma náttúrulega með hágæða argan- og kókosolíum.
Nánar um vöruna:
Gerir förðunina svo gljáandi að það er engu öðru líkt en að ljóminn komi innan frá. Kremformúla sem auðvelt er að setja á húðina. Þennan ljómagjafa má byggja upp, allt frá náttúrulegum ljóma til himnesks gljáa.
Gert úr lífrænt vottaðri kókosolíu (nærandi), lífrænt vottuðu kakósmjöri (ríkt af fitusýrum), carnauba vaxi (mýkjandi) og candelilla vaxi (ríkt af næringarefnum) með viðbættum lífrænt vottaðri arganolíu (sérlega rakagefandi) og E-vítamíni (andoxandi).
Notkun:
Inniheldur lífrænt vottaða kókosolíu
Þessi olía er gagnleg á marga vegu, inniheldur fjölda andoxunarefna og hefur mild sólarvarnaráhrif sem vernda húðina.
Inniheldur lífrænt vottaða argan olíu
Argan olía er hlaðin andoxunarefnum, lífsnauðsynlegum fitusýrum og E-vítamíni. Hún hvetur enduruppbyggingu og berst gegn öldrun húðarinnar um leið og hún er góð uppspretta raka og hjálpar til við að halda húðinni í jafnvægi.
Innihaldefni: Cocos Nucifera (Coconut) Oil*, Ricinus Communis (Castor) Seed Oil*, Copernicia Cerifera (Carnauba) Wax*, Euphorbia Cerifera Cera (Candelilla Wax), Silica, Butyrosper- mum Parkii (Shea) Butter*, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter*, Tocopherol (Vitamin E), Argania Spinosa (Argan) Oil*, May Contain (+/-) Mica, Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxide (CI 77491), Tin Oxide.
INIKA lífrænt vottaða light reflect kremið er fullkomlega náttúrulegur ljómagjafi sem má nota til að draga fram kinnbeinin, augabrúnabeinin og augnlokin til að förðunin verði náttúrulega ljómandi. Ný og endurbætt formúla – fyrsta lífrænt vottaða light reflect krem í heiminum. Margnota „highlighter“ sem lýsir húðina upp, endurkastar ljósi og dregur fram náttúrulegt andlitsfall þitt. Notið á kinnar, augabrúnabein og augnlok til að fá náttúrulega ljómandi húð. Varan hlaut 2.verðlaun fyrir bestu förðunarvöruna, frá NOC (Natural Organic Cosmetics) í Svíþjóð í maí 2016.
Nánar um vöruna:
INIKA lífrænt vottaða light reflect kremið (8ml) er fyrsta lífrænt vottaða light reflect krem í heiminum – fullkomlega náttúrulegt, margnota krem sem má nota til að draga fram kinnbeinin, augabrúnabeinin og augnlokin til að förðunin verði náttúrulega ljómandi. Kremið má einnig nota á amorsboga varanna til að láta þær líta út fyrir að vera stærri. Samblanda lífrænt vottaðra innihaldsefna, náttúrulegra steinefnalita og mica sem grípa ljósið, lýsa upp og birta húðina og gefa henni unglegan ljóma.
Notkun:
INIKA lífrænt vottaða light reflect kremið má nota á ýmsa vegu:
Förðunarráð: Prófið að blanda dálitlu af light reflect kreminu við fljótandi farða til að fá mjúkan ljóma á allt andlitið.
Inniheldur lífrænt vottað aloe vera
Aloe vera er þekkt fyrir náttúrulega græðandi eiginleika sína og fyrir að minnka þrota. Aloe vera hreinlega baðar húðina í raka, amínósýrum og andoxunarefnum, ásamt A-, C- og E-vítamínum.
Innihaldsefni: Aloe Barbadensis (Aloe Vera) Leaf Juice*, Cetearyl Olivate, Sorbitan Olivate, Glycerin*, Lactobacillus Ferment, Mica, Titanium Dioxide (CI 77891), Silica, Iron Oxides (CI 77491, CI 77492).
* Lífrænt vottað