Sýni 2 niðurstöður
Vítamín- og bætiefnablanda sérhönnuð sem viðbót við vegan mataræði. Inniheldur þau efni sem algengt er að grænkerar þurfi að taka inn samhliða mataræði án dýraafurða: D vítamín, B12, járn og joð.
Í hverjum fjórum úðaskömmtum er eftirfarandi magn bætiefna: 3000IU (75μg) vegan D3 vítamín, 6μg B12 vítamín, 5 mg járn og 150μg joð.
Innihaldslýsing: Water, diluent (xylitol), emulsifier (acacia gum, sunflower lecithin), ferric sodium edetate (iron), ferric ammonium citrate (iron), glycerine, medium chain triglycerides, preservative (potassium sorbate), acidity regulator (citric acid), flavouring (natural mixed berries), thickener (xanthan gum), potassium iodide (iodine), cholecalciferol (D3), 5-deoxyadenosylcobalamin (B12), methylcobalamin (B12).
Í þessum hylkjum er að finna joðríkt, malað þang, sem einnig inniheldur fjöldan allan af öðrum næringarefnum sem styðja upptöku og vinnslu líkamans á joðinu.
Innihaldslýsing: Sustainably wild-harvested organic ascophyllum seaweed. Vegecap (Vegetable cellulose)
Magn næringarefna í hverju hylki: Joð 293mcg (195% RDS)
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er: