Sýni 2 niðurstöður
Innihaldslýsing: Kaldbruggað kaffi (vatn, kaffi), möndlumjólk (vatn, möndlur), reyrsykur, náttúruleg bragðefni, alkalíserað kakóduft, sólblómalesitín, sjávarsalt, kalsíum karbónat, kalíum sítrat, karóbgúmmí, gellangúmmí.
Næringargildi í 100g: Orka 135kJ/32kkal, Fita 1,1g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 5,2g, þar af sykurtegundir 4,2g, Prótein 0,7g, Salt 0,21g.
Í Ekvador vaxa “Arriba Nacional” kakóbaunirnar sem notaðar eru í lífræna kakóduftið frá Kiki Health. Þær eru ræktaðar í steinefnaríkum jarðvegi hátt yfir sjávarmáli þar sem eldfjallaaska hefur gefið moldinni einstaka nærandi eiginleika. Kakóbaunirnar eru sólþurrkaðar eftir tínslu og malaðar í duft.
Bragðið er kraftmikið og djúpt súkkulaðibragð með örlitlum berjakeimi og léttum kaffitónum.