Sýni 4 niðurstöður
Kalkið frá Together er unnið á sjálfbæran hátt úr sjávargróðri frá ströndum Íslands. Gróðurinn hefur dregið í sig fjölbreytt stein- og snefilefni, ásamt kalki, sem öll skila sér alla leið í pakkann. Matvælin sem notuð eru til vinnslu Together bætiefnanna eru meðhöndluð án hitunar eða aukaefna og því fylgja náttúrulegir eiginleikar matarins, t.a.m. ensím og plöntunæringarefni í hvert hylki.
Hylkin má taka með hefðbundnum hætti eða opna og blanda við mat eða vökva til að auðvelda inntöku.
Innihaldslýsing: Lithothamnion Calcareum seaweed* providing Calcium. Vegecap (vegetable cellulose)
*For the full Trace Mineral breakdown click here.
Magn næringarefna í tveimur hylkjum: kalk 384mg (48% RDS)
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er:
Innihaldslýsing: Vatn, ítölsk hrísgrjón (17%), kaldpressuð sólblómaolía, Lithothamnium Calcareum þari (0,4%), sjávarsalt.
Næringargildi í 100g: Orka 241kJ/57kkal, Fita 1g, þar af mettuð 0,1g, Kolvetni 12g, þar af sykurtegundir 5,5g, Prótein <0,5g, Salt 0,08g.
Innihaldslýsing: Vatn, ítalskar möndlur (2,8%), hrísgrjónasterkja, Lithothamnium Calcareum þari (0,21%), náttúruleg bragðefni (inniheldur möndlur), bindiefni: gellangúmmí.
Næringargildi í 100g: Orka 104kJ/25kkal, Fita 1,7g, þar af mettuð 0,2g, Kolvetni 1,6g, þar af sykurtegundir <0,5g, Prótein 0,7g, Salt 0,05g.
Þessi hylki eru þróuð til að styðja við heilbrigt viðhald beina og inniheldur blöndu D3 vítamíns, K2 vítamíns og kalks sem öll styðja og vinna saman að beinheilsu.
Innihaldslýsing: Sustainably wild-harvested organic ascophyllum seaweed. Vegecap (Vegetable cellulose)
Magn næringarefna í hverjum tveimur hylkjum: D3 vítamín 20μg (400% RDS), K2 vítamín 100μg (133%), kalk 460mg (58% RDS).
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er: