Sýni eina niðurstöðu
Plásturinn frá Patch er 100% plastlaus og niðurbrjótanlegur í náttúrunni. Hann er gerður úr bambus og náttúrulegum hráefnum sem fara vel með húðina og hafa græðandi áhrif.
Barnaplásturinn inniheldur kókosolíu sem mýkir og nærir húðina og dregur úr líkum á ertingu. Auk þess eru á honum myndir af pandabjörnum sem gleðja mörg kríli.