Sýni eina niðurstöðu
Notkunarleiðbeiningar:
Blandið 17,5gr (ca 4 kúfuðum teskeiðum) saman við 250ml af vatni. Hrærið stöðugt og hitið að suðu. Lækkið hitann og látið malla í 5 mínútur þar til sósan hefur þykknað.
Innihaldslýsing: Sjávarsalt, grænmetisolía (sjálfbært ræktuð pálmaolía, sólblómaolía), maltódextrín (úr maís), hrísgrjónamjöl, grænmeti (4,6%) (laukur, gulrót, sellerí, grasker), gerextrakt, krydd (túrmerik, múskathýði, skessujurtarrót, hvítlaukur, fennelfræ), steinselja, skessujurt, grænmetissafaþykkni (gulrót, laukur), hvítir sveppir.
Næringargildi í 100g af þurrefni: Orka 1507kJ/363kkal, Fita 29,6g, þar af mettuð 15,6g, Kolvetni 20,6g, þar af sykurtegundir 2,4g, Prótein 2,9g, Salt 41,9g.