Sýni eina niðurstöðu
Núggatgrunnur, silkimjúk karamella, og súkkulaðihjúpur. Hljómar eins og Mars en þessi stykki eru eitthvað allt annað.
Innihaldslýsing:Lífrænt hrísgrjónasýróp, reyrsykur, lífrænn hrásykur, pálmakjarnaolía, pálmaolía, kakóduft (náttúrulegt og alkalíserað), sojaprótein, glúkósi, náttúruleg bragðefni, sólblómalesitín, salt, ensímbreytt sojaprótein, agar, gúargúmmí.
Næringargildi í 100g: Orka 1.742kJ/417kkal, Fita 15g, þar af mettuð 8,3g, Kolvetni 70g, þar af sykurtegundir 53,3g, Prótein 1,7g, salt 0,35g.
Gæti innihaldið snefil af mjólk, eggjum, hveiti, jarðhnetum og öðrum trjáhnetum.