Sýni eina niðurstöðu
Lífrænt hrísmjólkursúkkulaði með saltkaramellubragði. Sama ljúffenga súkkulaðið og var í páskaeggjunum vinsælu fyrr á þessu ári.
Innihaldslýsing: Lífrænt kakó (lífrænt kakósmjör, kakómassi, lífrænn hrásykur, lífrænt hrísgrjónamjöl (19%) (lífrænt hrísgrjónasýróp, lífræn hrísgrjónasterkja, lífrænt hrísgrjónamjöl), sólblómalesitín, náttúrulegt karamellubragðefni (0,25%), sjávarsalt (0,2%), náttúruleg bragðefni. Lágmarks kakóinnihald 45%
Næringargildi í 100g: Orka 2400kJ/576kkal, Fita 37g, þar af mettuð 23g, Kolvetni 55, þar af sykurtegundir 38g, Prótein 3g, Salt 0,2g.