Sýni eina niðurstöðu
Notkun: Fjarlægið allar umbúðir og steikið með örlítilli olíu á pönnu. Kremjið með gaffli og hitið í gegn. Berið fram með ristuðu brauði eða öðru uppáhaldi.
Innihaldslýsing: Tófú (98%) (vatn, sojabaunir, hleypiefni: calcium sulphate), salt, krydd, hrásykur, þykkingarefni: agar-agar.
Næringargildi í 100gr: Orka 206kJ/49kkal, Fita 2,7g, þar af mettuð 0,5g, Kolvetni 0,5g, þar af sykurtegundir 0,5g, Prótein 5g, Salt 1,3g.
Ofnæmisupplýsingar: Getur innihaldið snefilmagn af sinnepi, sesam og sellerí.
Athugið að þessi vara er kælivara: Til að tryggja ferskleika eru kælivörur ekki sendar með póstinum. Pantanir sem innihalda kælivörur eru því eingöngu afhentar á staðnum (sjá opnunartíma lagers) eða keyrðar út innan sólarhrings (1.499 kr).