Showing all 7 results
Inika púðrið er hreinn steinefnafarði sem er bakaður í fast form á náttúrulegan hátt áterracotta flísum.
Farðinn er þróaður til að vera jafn litsterkur og laust púður og jafn hentugur og bakað púður.
Fáanlegur í litum sem passa fullkomlega við hinn sívinsæla lausa steinefnafarða og hægt að nota með lífrænt vottaða Inika fljótandi farðanum.
Ofnæmisprófað og prófað af húðlæknum.
Inika lausa steinefna sólarpúðrið veitir fallegan sólkysstan ljóma sem situr náttúrulega á húðinni.
Fullkomið til að nota yfir farða eða á hreina húð til að bæta við ljóma.
Laust púður, 100% náttúrulegur steinefnafarði, hyljari, púður og SPF25, allt í einni vöru.
Inika sólarpúðrið veitir fallegan sólkysstan ljóma sem situr náttúrulega á húðinni.
Fullkomið til að nota yfir farða eða á hreina húð til að bæta við ljóma.
Laust púður SPF25 (Loose Mineral Foundation SPF25)
100% náttúrulegur steinefnafarði, hyljari, púður og SPF25, allt í einni vöru.
Nánar um vöruna:
Einstakur árangur og 100% náttúruleg innihaldsefni. INIKA farði veitir húðinni lýtalaust yfirborð og náttúrulegan ljóma.
Notkun:
INIKA lausa púðrið er auðvelt í notkun, með því að bera vöruna á húðina fylgja eftirfarandi skrefum:
Ráð fyrir ferðalög: Þegar lausi steinefnafarðinn er tekinn með í ferðalög, snúið sigtinu til að loka fyrir púðrið og halda því á sínum stað.
Innihaldsefni: Mica (CI 77019); Zinc Oxide (CI 77947); Titanium Dioxide (CI 77891); Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI77499); Ultramarines (CI 77007).