Sýni eina niðurstöðu
Together Q10 hylkin innihalda einnig kókosolíu til að auðvelda upptöku í líkamanum ásamt svörtum pipar sem eykur upptöku ensímsins um 30%. Hylkin má taka með hefðbundnum hætti eða opna og blanda við mat eða vökva til að auðvelda inntöku.
Innihaldslýsing: Coconut oil, Tapioca starch*, 100mg Co-enzyme Q10, Black pepper extract (piper nigrum root). Vegecap (Vegetable cellulose). *Non-GMO extract used to turn oil into powder.
Magn næringarefna í hverju hylki: kókosolía 200mg, coensím Q10 100mg, svartpipar extrakt 5mg.
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er: