Sýni 3 niðurstöður
Liquid Aminos er oft að finna á hráefnalistum erlendra matarblogga, en þessi þunnfljótandi, brúna sósa, líkist hefðbundinni sojasósu í bragði og notagildi. Helsti munurinn á þessum tveimur er sá að Liquid Aminos sósan er ekki gerjuð og inniheldur ekkert glúten.
Liquid Aminos hentar vel til að bragðbæta ýmsan kryddaðan mat.
Innihaldslýsing: Vatnsrofin jurtaprótín (soja, maís), vatn.
Næringargildi í 100g: Orka 202kJ/48kkal, Fita 0g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 3,5g, þar af sykurtegundir 0g, Prótein 8,4g, Salt 12,3g.
Innihaldslýsing: Prótein úr sojabaunum, vatn.
Næringargildi í 100g: Orka 418kJ/567kkal, Fita 0g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 0g, þar af sykurtegundir 0g, Prótein 20,0g, Salt 17,5g.
Innihaldslýsing: Prótein úr sojabaunum, vatn.
Næringargildi í 100g: Orka 418kJ/567kkal, Fita 0g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 0g, þar af sykurtegundir 0g, Prótein 20,0g, Salt 17,5g.