Sýni eina niðurstöðu
Svart salt er einnig þekkt sem kala namak. Þetta er náttúruleg blanda steinefna með lágu saltinnihaldi og háu brennisteinshlutfalli. Bragðið líkist eggjum og er það oft notað í vegan matargerð til að gefa eggjabragð, t.a.m. í tófúhrærur.