Sýni eina niðurstöðu
Kexbotn með mjúkri karamellu og súkkulaðihjúp. Hljómar eins og Twix, ekki satt?
Innihaldslýsing:Lífrænt óbleikjað hveiti, lífrænn hrásykur, pálmakjarnaolía, sykur, pálmaolía, lífrænt hrísgrjónasýróp, kakóduft, ensímbreytt sojaprótein, glúkósi, náttúruleg bragðefni, salt, grænmetisglýserín, sólblómalesitín, agar, náttúruleg litarefni.
Næringargildi í 100g: Orka 2.041kJ/488kkal, Fita 27,9g, þar af mettuð 18,6g, Kolvetni 55,8g, þar af sykurtegundir 39,5g, Prótein 7g, salt 0,29g.
Gæti innihaldið snefil af mjólk, eggjum, hveiti, soja og trjáhnetum.