Páskaopnun og heimsendingar

Veganbúðin

Verslun okkar í Faxafeni 14 er opin alla daga frá 11-19, nema á páskadag:

Skírdagur: Opið frá 11-19
Föstudagurinn langi: Opið frá 11-19
Laugardagur: Opið frá 11-19
Páskadagur: LOKAÐ
Annar í páskum: Opið frá 11-19

Netpantanir eru afgreiddar samkvæmt eftirfarandi:


Alla opnunardaga er hægt sækja netpantanir í verslunina í Faxafeni 14. (Veldu sækja í verslun við frágang kaupa).

Póstsendingar eru afhentar póstinum næsta virka dag eftir pöntun.

Heimakstur er í boði innan höfuðborgarsvæðisins alla daga nema föstudaginn langa og páskadag. Til að fá afhent samdægurs þarf að senda pöntun fyrir kl 13 (veldu keyrt heim innan sólarhrings við frágang kaupa). Pantanir sem berast eftir kl 13 eru keyrðar út næsta útkeyrsludag.

Opnunartími verslunar

Alla daga frá kl.10:00 - 20:00

Heimilisfang

Faxafen 14, 108 Reykjavík

Sími

7793600

Netfang

veganbudin@veganbudin.is

Styrkir