Lýsing
Hvítt súkkulaði með ristuðum möndlubitum og kókosnektar sem gefur ljúffengan karamellukeim.
Innihaldslýsing: þurrkaður kókosnektar, kakósmjör, kókosrjómi (coconut cream) (12%), möndlupróteinduft (9%), möndlur (8%), himalayasalt (0,5%), sólblómalesitín. 70% kakóinnihald. Getur innihaldið snefil af heslihnetum, kasjúhnetum og jarðarberjum.