Lýsing
Þessar fallegu skeiðar eru gerðar úr íbenviði (ebony) í Suð-Austur Asíu. Notaður er afgangsviður sem fellur til við húsgagnaframleiðslu svo hráefnið nýtist sem best.
Hver skeið er tálguð, pússuð og hreinsuð áður en kókosolía er borin á hana. Vegna þess hve hráefnið er náttúrulegt hefur hver skeið sitt útlit og karakter.