Lýsing
Kunnuglegt og mjúkt, en samt krönsí Clif hafrastykki með dýrðlegri hnetusmjörsfyllingu.
Innihaldslýsing: Hnetusmjör, hafrahveiti, hafrar, hýðishrísgrjónasýróp, döðlumauk, sykur, baunaprótein, tapíókasýróp, hrísgrjónasterkja, sólblómaolía, pálmaolía, jarðhnetumjöl, reyrsykur, hrísgrjónamjöl, náttúruleg bragðefni, jurtaglýserín, sjávarsalt, sólblómalesitín, blönduð tókóferól (andoxunarefni).
Ofnæmisupplýsingar: Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar trjáhnetur, soja, mjólk og hveiti.
Næringargildi í 100g: Orka 1925kJ/460kkal, Fita 22g, þar af mettuð 5g, Kolvetni 54g, þar af sykurtegundir 20g, Trefjar 6g, Prótein 14g, Salt 0,32g.