Lýsing
Inika augnskuggatvennurnar hafa sterka og líflega liti sem endast allan daginn.
• Augnskuggarnir eru pressaðir á náttúrulegan hátt.
• Innihalda engin skaðleg efni sem gætu ert viðkvæm augu.
• Litsterkir, endast lengi og safnast ekki saman í línur.