Kvöldmatur á korteri: Svartbaunapasta með chili-rjómasósu

Kvöldmatur á korteri: Svartbaunapasta með chili-rjómasósu

499 kr.1.299 kr.

- +
699 kr.

Á lager

- +
699 kr.

Á lager

- +
499 kr.

Á lager

- +
1.299 kr.

Á lager

Add to wishlist

Deila:

Lýsing

Það getur verið algjör draumur eftir langa daga að eiga til hráefni í sérstaklega fljótlegan en jafnframt nærandi og bragðgóðan kvöldverð.

Þessar fjórar vörur eiga einstaklega vel saman, en fyrir þau sem eru lítið fyrir sterkan chili er hægt að velja hvaða aðra Zest pastasósu sem er, með góðum árangri.

Matargerðin er einföld:

  1. Sjóðið svartbaunapasta eftir leiðbeiningum.⁠
  2. Hrærið saman Zest chillisósu og hreinan möndlurjómaost í jöfnum hlutföllum.⁠
  3. Léttsteikið grænmeti að eigin vali í nokkrar mínútur (gott að nota tækifærið til að tæma ísskápinn)⁠
  4. Hellið vatninu af spaghettíinu, setjið í skálar, sósublönduna yfir, grænmetið og toppið með vegan parmesan.

Flóknara er það ekki!

%d bloggers like this: