1.699 kr.
Ahuacatlán avókadóolían er tilvalin í matargerð, bakstur eða á salat. Olían er kaldpressuð og hentar vel til steikingar þar sem hún hefur hitaþol upp að 260°C. Í hverri flösku er olía úr 12-15 hass avókadóum sem ræktuð eru í Mexikó, landi avókadóanna.
Innihaldslýsing: Hrein olía úr avókadó og ilmkjarnaolía með chipotle.
Næringargildi í 100g: Orka 3700kJ/900al, Fita 100g, þar af mettuð 17g, Kolvetni 0g, þar af sykurtegundir 0g, Prótein 0g, Salt 0g.
Á lager