3.999 kr.
Mjúkar og léttar leggins sem virka sem innsta lag í stað ullarfatnaðar, eða einar og sér hvort sem er í íþróttaiðkun eða rólegheit. Peysa er fáanleg í sama mynstri.
Efnið er úr 95% bambus og 5% elastan. Þolir þvott við 60 gráður og mælt er með að þurrka á snúru.
Inika púðrið er hreinn steinefnafarði sem er bakaður í fast form á náttúrulegan hátt áterracotta flísum.
Farðinn er þróaður til að vera jafn litsterkur og laust púður og jafn hentugur og bakað púður.
Fáanlegur í litum sem passa fullkomlega við hinn sívinsæla lausa steinefnafarða og hægt að nota með lífrænt vottaða Inika fljótandi farðanum.
Ofnæmisprófað og prófað af húðlæknum.
Felur misfellur, bauga og litabreytingar, hjálpar til við að jafna húðlitinn og veitir húðinni lýtalausan grunn.
• Glæsileg, kremkennd formúla með lífrænt vottuðu náttúrulegu shea smjöri og jojoba olíu sem næra og vernda varirnar þínar.
• Inniheldur ekkert karmín (gert úr þurrkuðum og möluðum kaktuslúsum) eða dýraafurðir, og þar af leiðandi eru Inika varalitirnir 100% vegan.
• Líflegir litir með góðan endingartíma og í nýjum möttum tónum.
• Lífrænt vottað – Vegan vottað – Cruelty-free vottað – Halal vottað
Inika lausa steinefna sólarpúðrið veitir fallegan sólkysstan ljóma sem situr náttúrulega á húðinni.
Fullkomið til að nota yfir farða eða á hreina húð til að bæta við ljóma.
Fullkominn farðahreinsir til notkunar á kvöldin.
• Þessa olíu er frábært að eiga þar sem hún fjarlægir allar leifar af farða svo húðin verður ljómandi, full af raka og vel nærð á eftir.
• Mildur hreinsir sem er dásamleg viðbót við kvöldrútínuna þína.
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270