499 kr.
Líftími: 90 dagar frá framleiðslu í kæli. Neytið innan fjögurra daga frá opnun pakkans. Athugið að vegna tímafrekra flutninga til landsins er langt liðið á líftíma vörunnar þegar hún kemur í hendur okkar og mælum við með að kaupa til notkunar sem fyrst.
Innihaldslýsing: Vatn, sólblómaolía, fituskert möndlumjöl, sítrónusafi, sjávarsalt.
Næringargildi í 100gr: Orka 1143kJ/277kkal, Fita 27, þar af mettuð 2,8g, Kolvetni 1,2g, þar af sykurtegundir 0,3, Trefjar 6,7g, Prótein 2,1g, Salt 1g.
Athugið að þessi vara er kælivara: Til að tryggja ferskleika eru kælivörur ekki sendar með póstinum. Pantanir sem innihalda kælivörur eru því eingöngu afhentar á staðnum (sjá opnunartíma lagers) eða keyrðar út innan sólarhrings (1.499 kr).
Ekki til á lager
LazyDay góðgætið ber nafn með rentu því það er fullkomið til að njóta á rólegum degi yfir góðri bók, mynd eða í skemmtilegum félagsskap. Stökku bitar milljónamæringsins eru kunnuglegir í bragði og áferð, með “poppuðum” hrískúlum í karamellukendum botni og silkimjúku súkkulaði yfir allt saman.
Innihaldslýsing: Sugar, Chocolate (22%) ^Cocoa Mass, Sugar, Cocoa Butter, Emulsifier (Soya Lecithins), Vanilla], Margarine ^Palm Oil*, Rapeseed Oil, Water, Salt, Emulsifier (Mono- and Diglycerides of Fatty Acids), Colour (Beta-Carotene), Natural Flavouring], Golden Syrup, Crisped Rice (10%) ^Rice Flour, Rice Bran, Sugar, Rice Bran Extract], Soya Flour, Palm Oil*, Emulsifier (Soya Lecithins), *Palm Oil is RSPO certified
Túrmerik er rót sem þekkt er fyrir bólgueyðandi og almenna heilsubætandi eiginleika sína. Með því að taka hana inn með svörtum pipar aukast áhrifin umtalsvert og því innihalda hylkin hann líka. Matvælin sem notuð eru til vinnslu Together bætiefnanna eru meðhöndluð án hitunar eða aukaefna og því fylgja náttúrulegir eiginleikar matarins, t.a.m. ensím og plöntunæringarefni alla leið í hylkin.
Hylkin má taka með hefðbundnum hætti eða opna og blanda við mat eða vökva til að auðvelda inntöku.
Innihaldslýsing: Turmeric root (Curcuma longa); Black pepper extract (piper nigrum root). Vegecap (vegetable cellulose)
*A non-candida yeast. No known allergic reactions.
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er:
Body Biotics meltingargerlarnir eru blanda af átta mismunandi gerlategundum í litlum jurtahylkjum sem auðvelt er að gleypa. Einnig má opna hylkin og hella innihaldinu í drykki eða grauta til að auðvelda inntöku.
Gerlarnir eru lifandi en liggja í dvala þar til vökvi virkjar þá til dáða og byrja þeir þá að fjölga sér í meltingarveginum og geta margfaldast að tölu þar sem þeir færast neðar á leið sinni í gegn. Fjöldi þeirra sem nær áfangastað getur því verið afar misjafn og einstaklingsbundinn sem er ástæða þess að gerlafjöldi er ekki gefinn upp. Þau hjá Kiki Health telja það óþarft að telja ofan í hylkin en vænlegra til árangurs að velja saman réttar tegundir gerla og bæta í hylkin náttúrulegu veganesti fyrir þá í formi humic og fulvic sýru sem örvar fjölgun þeirra og eykur þannig líkur á árangri af reglubundinni inntöku hylkjanna.
Kalkið frá Together er unnið á sjálfbæran hátt úr sjávargróðri frá ströndum Íslands. Gróðurinn hefur dregið í sig fjölbreytt stein- og snefilefni, ásamt kalki, sem öll skila sér alla leið í pakkann. Matvælin sem notuð eru til vinnslu Together bætiefnanna eru meðhöndluð án hitunar eða aukaefna og því fylgja náttúrulegir eiginleikar matarins, t.a.m. ensím og plöntunæringarefni í hvert hylki.
Hylkin má taka með hefðbundnum hætti eða opna og blanda við mat eða vökva til að auðvelda inntöku.
Innihaldslýsing: Lithothamnion Calcareum seaweed* providing Calcium. Vegecap (vegetable cellulose)
*For the full Trace Mineral breakdown click here.
Magn næringarefna í tveimur hylkjum: kalk 384mg (48% RDS)
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er:
Sætt með ekta hlynsýrópi, með afgerandi reyktu bragði. Glútenlaust og inniheldur 21 gramm af próteini í hverjum poka. Fullkomið nasl fyrir þau sem sakna kjöts.
Innihaldslýsing: sojaprótein, tamari (vatn, sojabaunir, salt, alkohól (sem rotvarnarefni)), hlynsýróp, ólífuolía, edik, rauðrófusafi, brúnn sykur, inniheldur minna en 2% af eftirtöldu: svartur pipar, paprika, mjólkursýra (vegan), náttúrulegt reykbragð.
Næringargildi í 100g: Orka 1180kJ/282kkal, Fita 12,35g, þar af mettuð 1,76g, Kolvetni 24,69g, þar af sykurtegundir 14,11, Trefjar 7,05g, Prótein 24,69g, Salt 4,23g.
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270