Kalkið frá Together er unnið á sjálfbæran hátt úr sjávargróðri frá ströndum Íslands. Gróðurinn hefur dregið í sig fjölbreytt stein- og snefilefni, ásamt kalki, sem öll skila sér alla leið í pakkann. Matvælin sem notuð eru til vinnslu Together bætiefnanna eru meðhöndluð án hitunar eða aukaefna og því fylgja náttúrulegir eiginleikar matarins, t.a.m. ensím og plöntunæringarefni í hvert hylki.
Hylkin má taka með hefðbundnum hætti eða opna og blanda við mat eða vökva til að auðvelda inntöku.
Innihaldslýsing: Lithothamnion Calcareum seaweed* providing Calcium. Vegecap (vegetable cellulose)
*For the full Trace Mineral breakdown click here.
Magn næringarefna í tveimur hylkjum: kalk 384mg (48% RDS)
Ráðleggingar um notkun:
- Taktu tvö hylki á dag með eða án matar.
- Takið ekki inn meira en ráðlagðan skammt nema samkvæmt ráðleggingum læknis.
- Bætiefni koma ekki í stað fjölbreytts mataræðis.
|
- Geymið þar sem börn ná ekki til
- Geymið á köldum, þurrum stað fjarri sólarljósi.
- Neytið ekki ef innsigli er rofið við afhendingu.
|
Þessi vara er:
- Vegan vottuð
- Laus við hveiti, ger, glúten og soja
- Óerfðabreytt
- Viðurkennd samkvæmt ISO / GMP / BRC stöðlum