Innihaldslýsing: Grænt te
Sérstaklega ljúffeng súkkulaðisósa úr perúsku, bragðmiklu kakói. Fullkomið á ís, með ávöxtum, út á smoothieskálina, á pönnukökurnar eða hrært út í heita jurtamjólk.
Innihaldslýsing: Hrákakó (32%), döðlusýróp, vatn, yacon sýróp, himalayasalt.
Næringargildi í 100g: Orka 1041kJ/240kkal, Fita 4,2g, þar af mettuð 2,5g, Kolvetni 36,7g, þar af sykurtegundir 28,1g, Prótein 9,1g, Salt 1,2g.
Innihaldslýsing: Súkkulaðihaframjólk (hafrar (14%), eplasafi, kakó (1,5%),, sólblómaolía, þistilolía, sjávarsalt), chai blanda (kanill, engifer, fenika, kardimomma, negull, lakkrísrót, svartur pipar, kakó, anís).
Næringargildi í 100g: Orka 278J/66kkal, Fita 0,9g, þar af mettuð 0,2g, Kolvetni 13g, þar af sykurtegundir 9,2g, Prótein 1g, Salt 0,1g.
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270