399 kr.
Innihaldslýsing: Vatn, kókos (45%).
Næringargildi í 100g: Orka 795kJ/190kal, Fita 20g, þar af mettuð 19g, Kolvetni 2,1g, þar af sykurtegundir 1,8g, Prótein 1,4g, Salt 0,03g.
Á lager
Sætt með ekta hlynsýrópi, með afgerandi reyktu bragði. Glútenlaust og inniheldur 21 gramm af próteini í hverjum poka. Fullkomið nasl fyrir þau sem sakna kjöts.
Innihaldslýsing: sojaprótein, tamari (vatn, sojabaunir, salt, alkohól (sem rotvarnarefni)), hlynsýróp, ólífuolía, edik, rauðrófusafi, brúnn sykur, inniheldur minna en 2% af eftirtöldu: svartur pipar, paprika, mjólkursýra (vegan), náttúrulegt reykbragð.
Næringargildi í 100g: Orka 1180kJ/282kkal, Fita 12,35g, þar af mettuð 1,76g, Kolvetni 24,69g, þar af sykurtegundir 14,11, Trefjar 7,05g, Prótein 24,69g, Salt 4,23g.
Krönsí, próteinbætt súkkulaðistykki fyrir fólk sem elskar kaffi!
Innihaldslýsing: Dökkt súkkulaði (ósætt súkkulaði, reyrsykur, kakósmjör), óerfðabreytt soja-kröns (óerfðabreytt sojaprótein, tapíóka sterkja, salt), óerfðabreytt hýðishrísgjrjón, tapíókasýróp, agavesýróp, alkalíserað kakó, hrísgrjónaklíð, sojalesitín, akasíugúmmí, náttúrulegt kaffibragðefni.
Ofnæmisupplýsingar: framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar jarðhnetur, trjáhnetur, mjólk og egg.
Næringargildi í 100g: Orka 1674kJ/400kkal, Fita 14g, þar af mettuð 8g, Kolvetni 52g, þar af sykurtegundir 28g, Prótein 22g, Salt 0,27g.
Þessi hafrastykki eru blönduð með mjúku hnetusmjöri og stökkum hnetubitum, eru vítamín- og steinefnabætt og handhæg sem millimál eða létt máltíð.
Innihaldslýsing: Lífrænt hýðishrísgrjónasýróp, lífrænir hafrar, lífrænn reyrsykur, lífrænt hnetusmjör, lífrænar ristaðar sojabaunir, sojaprótein, jarðhnetur, jarðhnetumjöl, hrísgrjónamjöl, lífrænt sojamjöl, lífrænar hafratrefjar, náttúruleg bragðefni, sjávarsalt, byggmaltextrakt. Vítamín og steinefni: Dicalcium Phosphate, Magnesium Oxide, Ascorbic Acid (Vit. C), DL-Alpha Tocopheryl Acetate (Vit. E), Beta Carotene (Vit. A), Niacinamide (Vit. B3), Ergocalciferol (Vit. D2), Thiamine Mononitrate (Vit. B1), Pyridoxine Hydrochloride (Vit. B6), Riboflflavin (Vit. B2), Cyanocobalamin (Vit. B12).
Ofnæmisupplýsingar: Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar trjáhnetur, mjólk og hveiti.
Næringargildi í 100g: Orka 1696kJ/403kkal, Fita 10,5g, þar af mettuð 1,7g, Kolvetni 59g, þar af sykurtegundir 28g, Trefjar 5,9g, Prótein 16g, Salt 0,86g.
Innihaldslýsing: vatn, sojabaunir (8,2%), hrásykur, maíssterkja, karamellusósa (2,1%) (vatn, hrásykur), tapíókasterkja, náttúruleg bragðefni, karamellaður sykur, sjávarsalt.
Næringargildi í 100g: Orka 380kJ/90kkal, Fita 1,8g, þar af mettuð 0,3g, Kolvetni 15,3g, þar af sykurtegundir 10g, Trefjar 0,5g, Prótein 3,0g, Salt 0,14g.
Jackfruit og barbeque sósa eru því sem næst fullkomin tvenna, til dæmis í borgara eða samlokur, ofan á pizzur eða í vefjur. Hér kemur þessi blanda tilbúin beint úr dósinni og má borða kalda eða hita á pönnu.
Innihald: grænn jackfruit ávöxtur (55%), vatn (12,68%), tómatar (10%), sykur (10%), hvítlaukur (5%), skallottlaukur (3%), salt (1,3%), umbreytt maíssterkja (1%), engifer (1%), pipar (0,5%), sinnepsduft (0,5%), BBQ bragðefni (0,01%), paprika (0,01%).
Næringargildi í 100 gr: Orka 391kJ/93kkal, Fita 0,8g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 20,7g, þar af sykurtegundir 14,4g, Trefjar 3,7g, Prótein 1,3g, Salt 1,3g.
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270