24 kr. – 1.599 kr.
Hráefni: eggaldin, brokkólí, rauðlaukur, hvítlaukspaste/hvítlauksgeirar, herbs de provinance krydd, balsamik glaze, salt, kjúklingabaunir, niðursoðnir hakkaðir tómatar, piccalo/kirsuberjatómatar, næringarger, nacho krydd, túrmerik, paprikuduft, pipar, cumin, kóríanderduft, chiliduft.
Við mælum með að nota sem mest af því sem til er í skápunum heima en hér fyrir neðan má raða í körfu þeim vörum sem vantar í uppskriftina. Hafðu í huga:
Leiðbeiningar: Eggaldin skorin í munnbita, smá salt og pipar og pínu olía. Sett á bökunarpappír og inn í ofn í 20 mín (hrista upp 1-2 sinnum yfir tímann).
Á meðan setur þú í pott allt nema kjúklingabaunirnar og sýður saman í 20 mín. Þá setur þú kjúklingabaunir og eggaldin saman við og leyfir að malla þar til brokkólíið er komið með þá áferð sem þú kýst.
Vantar eitthvað af hráefnunum? Hér eru tillögur! Veldu magn í hverri línu fyrir sig og bættu svo í körfu.