Léttar og náttúrulega sætar vefjur sem henta vel fyrir bæði sæta og kryddaða fyllingu. Þær má m.a. nota í stað tortilla vefja í næstum hvað sem er eða fylla með vegan rjóma og berjum í desert!
Þær eru ferhyrndar í laginu og u.þ.b. 19 cm á lengd og breidd.
Innihaldslýsing: hreinn kókos, kókosvatn, kaldpressuð kókosolía, lífrænt kanilduft.
Næringargildi í 100g: Orka 2090kJ/500kkal, Fita 35,71g, þar af mettuð 32,14g, Kolvetni 42,86g, þar af sykurtegundir 21,43, Trefjar 14,29g, Prótein 7,14g, Salt 0,18g.