299 kr.
Innihaldslýsing: Epli (52%), bananar (36%), bláber (11%), vanilluextrakt (1%), sítrónusafi (dash).
Næringargildi í 100g: Orka 274kJ/65kkal, Fita <0,5g, þar af mettuð <0,1g, Kolvetni 14,19g, þar af sykurtegundir 13,1g, Prótein 0,7g, Salt <0,01g.
Á lager
Lífrænt súkkulaði með hrísgrjónamjólk í stað kúamjólkur. Við skiljum ekki hvernig svona einföld uppskrift getur orðið að eins töfrandi mjúku mjólkur(leysis)súkkulaði, en suma galdra þarf ekki að útskýra – bara njóta. Ef þér finnst 20 grömm jafn lítill skammtur og okkur þá mælum við með 100 gramma plötunni fyrir lengra komin!
Innihaldsefni: kakó (45%)(kakósmjör, kakómassi), sykur (35%), hrísgrjónaduft (20%), ýruefni (sólblómalesitín og náttúruleg bragðefni.
Ofnæmisupplýsingar: framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar heslihnetur.
Næringargildi í 100g: Orka 2440kJ/583kkal, Fita 40g, þar af mettuð 23,6g, Kolvetni 55,1g, þar af sykurtegundir 33,7, Prótein 3,0g, Salt 0,03g.
Acai duftið frá Kiki Health er gert úr lífrænum, ómeðhöndluðum acai berjum sem hafa verið frostþurrkuð og möluð til að viðhalda næringargildi og bragðgæðum þeirra.
Þessi orkuríku ber innihalda mikið af A vítamíni, kalíni, magnesíum, kalki og járni. Duftið má nota sem fæðubót í drykki, þeytinga, grauta eða jafnvel í hrákökur og ís. Gott er að byrja á einni teskeið í hvern skammt og auka svo magnið eftir smekk. Berin eru náttúrulega römm og passa vel með sætari ávöxtum.
Við mælum með uppskrift Grænkera að dýrindis acai skál og fallegu kókosskálunum okkar til að lyfta upplifuninni á hærra plan.
Hinn upprunalegi græðari: 100% hrein, lífræn rósaberjaolía. Veldu Pure til að fá olíuna óblandaða eða Enriched þar sem henni hefur verið blandað saman við ástralskar jurtir sem næra og styrkja húðina. Hjálpar til við að draga úr merkjum um ótímabæra öldrun, svo sem fínum línum og litabreytingum.
Pure inniheldur: Rosa Canina (Rosehip) Seed Oil*.
Enriched inniheldur: Rosa Canina (Rosehip) Seed Oil*.Terminalia Ferdinandiana (Kakadu Plum) Seed Oil*, Barklya Syringifolia (Crown of Gold) Seed Oil*, Syzgium Luehmannii (Lilli Pilli) Seed Oil*, Fusanus Acuminatus (Quandong) Seed Oil*
*Lífrænt vottað
Léttar og náttúrulega sætar vefjur sem henta vel fyrir bæði sæta og kryddaða fyllingu. Þær má m.a. nota í stað tortilla vefja í næstum hvað sem er eða fylla með vegan rjóma og berjum í desert!
Þær eru ferhyrndar í laginu og u.þ.b. 19 cm á lengd og breidd.
Innihaldslýsing: hreinn kókos, kókosvatn, kaldpressuð kókosolía.
Næringargildi í 100g: Orka 2090kJ/500kkal, Fita 35,71g, þar af mettuð 32,14g, Kolvetni 42,86g, þar af sykurtegundir 21,43, Trefjar 14,29g, Prótein 7,14g, Salt 0,18g.
Fljótandi farðinn er blanda af náttúrulegum andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum sem gefa húðinni ljóma, auk hyaluronic sýru. Einnig veitir þessi létta formúla endingargóða þekju, sem hægt er að byggja upp, og stuðlar að heilbrigðri húð á meðan.
Léttar og náttúrulega sætar vefjur sem henta vel fyrir bæði sæta og kryddaða fyllingu. Þær má m.a. nota í stað tortilla vefja í næstum hvað sem er eða fylla með vegan rjóma og berjum í desert!
Þær eru ferhyrndar í laginu og u.þ.b. 19 cm á lengd og breidd.
Innihaldslýsing: hreinn kókos, kókosvatn, kaldpressuð kókosolía, malað túrmerik.
Næringargildi í 100g: Orka 2090kJ/500kkal, Fita 35,71g, þar af mettuð 32,14g, Kolvetni 42,86g, þar af sykurtegundir 21,43, Trefjar 14,29g, Prótein 7,14g, Salt 0,18g.
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270