399 kr.
Dýrðlegt karamellu-núggat-fudge í súkkulaðihjúp. Hljómar eins og Milky Way en er eitthvað allt annað.
Innihaldslýsing: Reyrsykur, lífrænt hrísgrjónasýróp, lífrænn hrásykur, pálmakjarnaolía, kakóduft (náttúrulegt og alkalíserað), pálmaolía, ensímbreytt sojaprótein, salt, sólblómalesitín, gúargúmmí.
Næringargildi í 100g: Orka 1.687kJ/404kkal, Fita 12,3g, þar af mettuð 10,5g, Kolvetni 75g, þar af sykurtegundir 58, Prótein 1,8g, salt 0,33g.
Gæti innihaldið snefil af mjólk, eggjum, hveiti, jarðhnetum og öðrum trjáhnetum.