4.599 kr.
Inika augnskuggatvennurnar hafa sterka og líflega liti sem endast allan daginn.
• Augnskuggarnir eru pressaðir á náttúrulegan hátt.
• Innihalda engin skaðleg efni sem gætu ert viðkvæm augu.
• Litsterkir, endast lengi og safnast ekki saman í línur.
Laust púður, 100% náttúrulegur steinefnafarði, hyljari, púður og SPF25, allt í einni vöru.
Inika long lash maskarinn er með silkimjúka áferð sem eykur umfang augnháranna og skilur ekki eftir sig klessur.
• Þessi endingargóða vegan formúla er úr 100% plöntuafurðum, 100% náttúruleg og tilvalin fyrir viðkvæm augu.
Fullkominn farðahreinsir til notkunar á kvöldin.
• Þessa olíu er frábært að eiga þar sem hún fjarlægir allar leifar af farða svo húðin verður ljómandi, full af raka og vel nærð á eftir.
• Mildur hreinsir sem er dásamleg viðbót við kvöldrútínuna þína.
Inika púðrið er hreinn steinefnafarði sem er bakaður í fast form á náttúrulegan hátt áterracotta flísum.
Farðinn er þróaður til að vera jafn litsterkur og laust púður og jafn hentugur og bakað púður.
Fáanlegur í litum sem passa fullkomlega við hinn sívinsæla lausa steinefnafarða og hægt að nota með lífrænt vottaða Inika fljótandi farðanum.
Ofnæmisprófað og prófað af húðlæknum.
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270