3.999 kr.
Felur misfellur, bauga og litabreytingar, hjálpar til við að jafna húðlitinn og veitir húðinni lýtalausan grunn.
Laust púður, 100% náttúrulegur steinefnafarði, hyljari, púður og SPF25, allt í einni vöru.
Fullkominn farðahreinsir til notkunar á kvöldin.
• Þessa olíu er frábært að eiga þar sem hún fjarlægir allar leifar af farða svo húðin verður ljómandi, full af raka og vel nærð á eftir.
• Mildur hreinsir sem er dásamleg viðbót við kvöldrútínuna þína.
• Glæsileg, kremkennd formúla með lífrænt vottuðu náttúrulegu shea smjöri og jojoba olíu sem næra og vernda varirnar þínar.
• Inniheldur ekkert karmín (gert úr þurrkuðum og möluðum kaktuslúsum) eða dýraafurðir, og þar af leiðandi eru Inika varalitirnir 100% vegan.
• Líflegir litir með góðan endingartíma og í nýjum möttum tónum.
• Lífrænt vottað – Vegan vottað – Cruelty-free vottað – Halal vottað
Ávaxta- og grænmetishreinsirinn frá Ecos er einstök vara sem slegið hefur í gegn að undanförnu. Hann er vegan, niðurbrjótanlegur í náttúrunni (biodegradeable) og cruelty free, og framleiddur á umhverfisvænan og sanngjarnan hátt. Lestu meira um Ecos vörulínuna hér.
LoofCo svampurinn er gerður úr grænmetistrefjum og bómull, virkar frábærlega til að hreinsa bæði slétt og hrjúft yfirborð ávaxta og grænmetis og má setja í moltu þegar notkun hans er hætt. Lestu allt um LoofCo línuna hér.
Avalon Organics lavender sjampóið hentar fyrir venjulegt og þurrt hár. Blanda ilmkjarnaolíu, kínóapróteins, aloe, babassúolíu og E vítamíns hreinsa og næra hárið. Við mælum eindregið með lavender næringunni með þessu sjampói.
Sjampóið hefur eftirfarandi eiginleika:
Innihaldslýsing:
Aqua (Water), Aloe Barbadensis Leaf Juice(1), Brassica Alcohol, Glycerin, Cocos Nucifera (Coconut) Oil(1), Capryloyl Glycerin/Sebacic Acid Copolymer, Diheptyl Succinate, Brassicyl Isoleucinate Esylate, Gluconolactone, Citrus Aurantifolia (Lime) Oil, Citrus Limon (Lemon) Peel Oil, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Calendula Officinalis (Calendula) Flower Extract(1), Chamomilla Recutita (Marticaria) Flower Extract(1), Chenopodium Quinoa Seed(1), Lavendula Angustifolia (Lavender) Flower Extract(1), Tocopheryl Acetate, Alcohol(1), Archidyl Alcohol, Arginine, Behenyl Alcohol, Calcium Gluconate, Glyceryl Stearate, Stearyl Alcohol, Sodium Benzoate, Citral, Coumarin, Limonene, Linalool
(1)Certified Organic Ingredient
Product is preserved with Sodium Benzoate
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270