3.999 kr.
Laust púður, 100% náttúrulegur steinefnafarði, hyljari, púður og SPF25, allt í einni vöru.
Á lager
CompareRakagefandi, jafnar áferð húðarinnar og lengir endingartíma farðans á húðinni. Hyaluronic sýru hefur verið bætt í primerinn til að bæta teygjanleika og raka húðarinnar.
Ávaxta- og grænmetishreinsirinn frá Ecos er einstök vara sem slegið hefur í gegn að undanförnu. Hann er vegan, niðurbrjótanlegur í náttúrunni (biodegradeable) og cruelty free, og framleiddur á umhverfisvænan og sanngjarnan hátt. Lestu meira um Ecos vörulínuna hér.
LoofCo svampurinn er gerður úr grænmetistrefjum og bómull, virkar frábærlega til að hreinsa bæði slétt og hrjúft yfirborð ávaxta og grænmetis og má setja í moltu þegar notkun hans er hætt. Lestu allt um LoofCo línuna hér.
Lavender húðkrem fyrir hendur og líkama inniheldur meðal annars lavender ilmkjarnaolíu, plöntulípíð og endurnærandi og rakagefandi jurtahráefni.
Kremið hefur eftirfarandi eiginleika:
Innihaldslýsing:
Aqua (Water), Aloe Barbadensis Leaf Juice(1), Glycerin, Carthamus Tinctorius (Safflower) Seed Oil(1), Glyceryl Stearate SE, Stearic Acid, Avena Sativa (Oat) Bran, Beta-Glucan, Camellia Sinensis Leaf Extract(1), Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract(1), Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Extract(1), Echinacea Angustifolia Extract(1), Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower/Leaf/ Stem Extract(1), Butyrospermum Parkii (Shea) Butter(1), Citrus Aurantifolia (Lime) Oil, Citrus Limon (Lemon) Peel Oil, Cocos Nucifera (Coconut) Oil(1), Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Linum Usitatissimum (Linseed) Oil(1), Olea Europaea (Olive) Fruit Oil(1), Persea Gratissima (Avocado) Oil(1), Arginine, Bisabolol, Caprylic/Capric Triglyceride, Cetyl Alcohol, Potassium Hydroxide, Sodium Hyaluronate, Sodium Stearoyl Glutamate, Stearyl Alcohol, Tocopheryl Acetate, Xanthan Gum, Alcohol(1), Benzyl Alcohol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Citral, Coumarin, Geraniol, Limonene, Linalool. (1)Certified Organic Ingredient.
Hinn upprunalegi græðari: 100% hrein, lífræn rósaberjaolía. Veldu Pure til að fá olíuna óblandaða eða Enriched þar sem henni hefur verið blandað saman við ástralskar jurtir sem næra og styrkja húðina. Hjálpar til við að draga úr merkjum um ótímabæra öldrun, svo sem fínum línum og litabreytingum.
Pure inniheldur: Rosa Canina (Rosehip) Seed Oil*.
Enriched inniheldur: Rosa Canina (Rosehip) Seed Oil*.Terminalia Ferdinandiana (Kakadu Plum) Seed Oil*, Barklya Syringifolia (Crown of Gold) Seed Oil*, Syzgium Luehmannii (Lilli Pilli) Seed Oil*, Fusanus Acuminatus (Quandong) Seed Oil*
*Lífrænt vottað
Fljótandi farðinn er blanda af náttúrulegum andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum sem gefa húðinni ljóma, auk hyaluronic sýru. Einnig veitir þessi létta formúla endingargóða þekju, sem hægt er að byggja upp, og stuðlar að heilbrigðri húð á meðan.
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270