299 kr.
Innihaldslýsing: Vatn, hrísgrjón (30%), kaldpressuð sólblómaolía, þykkingarefni: karóbgúmmí, sjávarsalt.
Næringargildi í 100g: Orka 813kJ/196kkal, Fita 14g, þar af mettuð 1,5g, Kolvetni 16,1g, þar af sykurtegundir 0g, Prótein 0,7g, Salt 0,15g.
Á lager
Lífræna hamppróteinið frá Kiki Health er ræktað í Englandi þar sem plantan er nýtt einstaklega vel. Allir hlutar hennar eru notaðir í ýmsa framleiðslu en bestu fræ plöntunnar eru nýtt til próteinframleiðslunnar. Eftir að þau lakari hafa verið tínd frá, til notkunar í annars konar vörur, eru hin útvöldu kaldpressuð og þurrkuð og úr þeim er próteinduftið unnið. Það skilar sér óblandað og hreint alla leið þar sem engum viðbótarefnum er blandað við það. Þar sem fræin eru varfærnislega meðhöndluð fylgir fjölbreytt næring með próteininu alla leið og er m.a. mikið af magnesíumi, járni, kopar og mangani í þessu próteindufti frá náttúrunnar hendi auk þess sem það inniheldur omega 3 og 6 fitusýrur.
Hampprótein er nokkru grófara í áferð en mörg önnur jurtaprótein og þar sem Kiki Health próteinið er óblandað er gott að nota það í smoothies eða blanda saman við annan mat. Fyrir þau sem ekki hafa notað hampprótein áður er mælt með að byrja á 1 tsk í hvern skammt og auka magnið smám saman meðan bragð og áferð eru að venjast.
Lífrænt súkkulaði með hrísgrjónamjólk í stað kúamjólkur. Við skiljum ekki hvernig svona einföld uppskrift getur orðið að eins töfrandi mjúku mjólkur(leysis)súkkulaði, en suma galdra þarf ekki að útskýra – bara njóta. Ef þér finnst 20 grömm jafn lítill skammtur og okkur þá mælum við með 100 gramma plötunni fyrir lengra komin!
Innihaldsefni: kakó (45%)(kakósmjör, kakómassi), sykur (35%), hrísgrjónaduft (20%), ýruefni (sólblómalesitín og náttúruleg bragðefni.
Ofnæmisupplýsingar: framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar heslihnetur.
Næringargildi í 100g: Orka 2440kJ/583kkal, Fita 40g, þar af mettuð 23,6g, Kolvetni 55,1g, þar af sykurtegundir 33,7, Prótein 3,0g, Salt 0,03g.
Hinn upprunalegi græðari: 100% hrein, lífræn rósaberjaolía. Veldu Pure til að fá olíuna óblandaða eða Enriched þar sem henni hefur verið blandað saman við ástralskar jurtir sem næra og styrkja húðina. Hjálpar til við að draga úr merkjum um ótímabæra öldrun, svo sem fínum línum og litabreytingum.
Pure inniheldur: Rosa Canina (Rosehip) Seed Oil*.
Enriched inniheldur: Rosa Canina (Rosehip) Seed Oil*.Terminalia Ferdinandiana (Kakadu Plum) Seed Oil*, Barklya Syringifolia (Crown of Gold) Seed Oil*, Syzgium Luehmannii (Lilli Pilli) Seed Oil*, Fusanus Acuminatus (Quandong) Seed Oil*
*Lífrænt vottað
Fljótandi farðinn er blanda af náttúrulegum andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum sem gefa húðinni ljóma, auk hyaluronic sýru. Einnig veitir þessi létta formúla endingargóða þekju, sem hægt er að byggja upp, og stuðlar að heilbrigðri húð á meðan.
Innihaldslýsing: vatn, hrásykur, sojabaunir (6,2%), fituskert kakó (3,3%), maíssterkja, tapíókasterkja, hveitisterkja, sjávarsalt.
Næringargildi í 100g: Orka 373kJ/88kkal, Fita 1,6g, þar af mettuð 0,4g, Kolvetni 14,4g, þar af sykurtegundir 9,2g, Trefjar 1,5g, Prótein 3,1g, Salt 0,14g.
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270