2.399 kr.
Acai duftið frá Kiki Health er gert úr lífrænum, ómeðhöndluðum acai berjum sem hafa verið frostþurrkuð og möluð til að viðhalda næringargildi og bragðgæðum þeirra.
Þessi orkuríku ber innihalda mikið af A vítamíni, kalíni, magnesíum, kalki og járni. Duftið má nota sem fæðubót í drykki, þeytinga, grauta eða jafnvel í hrákökur og ís. Gott er að byrja á einni teskeið í hvern skammt og auka svo magnið eftir smekk. Berin eru náttúrulega römm og passa vel með sætari ávöxtum.
Við mælum með uppskrift Grænkera að dýrindis acai skál og fallegu kókosskálunum okkar til að lyfta upplifuninni á hærra plan.
Á lager
CompareC vítamínið frá Together er unnið úr heilum sítrusávöxtum, m.a. úr berki þeirra. Matvælin sem notuð eru til vinnslu Together bætiefnanna eru meðhöndluð án hitunar eða aukaefna og því fylgja náttúrulegir eiginleikar matarins, t.a.m. flavoníð, ensím og plöntunæringarefni alla leið í hylkin.
Hylkin má taka með hefðbundnum hætti eða opna og blanda við mat eða vökva til að auðvelda inntöku.
Innihaldslýsing: Vitamin C with Bioflavonoids incorporated in citrus pulp. Vegecap (vegetable cellulose)
Magn næringarefna í hverju hylki: C vítamín 140mg (175% RDS), flavoníð 7mg.
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er:
Together fjölvítamínið hefur verið unnið á náttúrulegan hátt og pakkað í hylki án fylli- og aukaefna. Samsetning næringarefna er sérstaklega aðlöguð að þörfum kvenlíkamans.
Hylkin má taka með hefðbundnum hætti eða opna og blanda við mat eða vökva til að auðvelda inntöku.
Innihaldslýsing: Yeast concentrate1 providing: Iron, Selenium, Zinc, Copper, GTF Chromium, Iodine, Niacin, Pantothenic Acid, Riboflavin, Vitamin B6, Thiamin, Vitamin B12 and Manganese; Lithothamnion Calcareum seaweed providing Magnesium; Vitamin C incorporated in citrus pulp; Beta Carotene incorporated in carrot concentrate; Vitamin E combined in vegetable oil; Biotin incorporated in corn meal; Folic Acid2 and Vitamin K2 incorporated in alfalfa concentrate. Tapioca extract3, Lichen providing Vitamin D3. Vegecap (Vegetable cellulose).
1An inactive and non-candida yeast, no known allergic reactions. 2As Folate. 3Non-GMO extract used to turn oil into powder.
Magn næringarefna í hverju hylki má skoða á vefsíðu Together hér.
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er:
Lífræna hamppróteinið frá Kiki Health er ræktað í Englandi þar sem plantan er nýtt einstaklega vel. Allir hlutar hennar eru notaðir í ýmsa framleiðslu en bestu fræ plöntunnar eru nýtt til próteinframleiðslunnar. Eftir að þau lakari hafa verið tínd frá, til notkunar í annars konar vörur, eru hin útvöldu kaldpressuð og þurrkuð og úr þeim er próteinduftið unnið. Það skilar sér óblandað og hreint alla leið þar sem engum viðbótarefnum er blandað við það. Þar sem fræin eru varfærnislega meðhöndluð fylgir fjölbreytt næring með próteininu alla leið og er m.a. mikið af magnesíumi, járni, kopar og mangani í þessu próteindufti frá náttúrunnar hendi auk þess sem það inniheldur omega 3 og 6 fitusýrur.
Hampprótein er nokkru grófara í áferð en mörg önnur jurtaprótein og þar sem Kiki Health próteinið er óblandað er gott að nota það í smoothies eða blanda saman við annan mat. Fyrir þau sem ekki hafa notað hampprótein áður er mælt með að byrja á 1 tsk í hvern skammt og auka magnið smám saman meðan bragð og áferð eru að venjast.
Kalkið frá Together er unnið á sjálfbæran hátt úr sjávargróðri frá ströndum Íslands. Gróðurinn hefur dregið í sig fjölbreytt stein- og snefilefni, ásamt kalki, sem öll skila sér alla leið í pakkann. Matvælin sem notuð eru til vinnslu Together bætiefnanna eru meðhöndluð án hitunar eða aukaefna og því fylgja náttúrulegir eiginleikar matarins, t.a.m. ensím og plöntunæringarefni í hvert hylki.
Hylkin má taka með hefðbundnum hætti eða opna og blanda við mat eða vökva til að auðvelda inntöku.
Innihaldslýsing: Lithothamnion Calcareum seaweed* providing Calcium. Vegecap (vegetable cellulose)
*For the full Trace Mineral breakdown click here.
Magn næringarefna í tveimur hylkjum: kalk 384mg (48% RDS)
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er:
Together Joint Aid blandan sameinar krafta túrmeriks og boswellia jurtarinnar sem báðar eru þekktar fyrir bólgueyðandi eiginleika sína. Svartur pipar eykur upptöku og virkni túrmeriks og saman eru þessi þrjú hráefni frábær fyrir líkamann.
Hylkin má taka með hefðbundnum hætti eða opna og blanda við mat eða vökva til að auðvelda inntöku.
Innihaldslýsing: Turmeric Rhizome extract, Boswellia Serrata extract, Black pepper extract (piper nigrum root). Vegecap (vegetable cellulose).
Magn næringarefna í hverju hylki: túrmerik 200mg, Boswelia serrata extrakt 230mg, svartur pipar, 3mg.
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er:
Lion’s Mane – ljónsmakkasveppurinn vex á trjám og hefur m.a. verið notaður í stað kjöts í matargerð meðal sumra þjóða. Í dag er hann fyrst og fremst notaður sem fæðubót líkt og í þessu drykkjardufti. Í myndbandinu hér að neðan útskýrir hinn finnski Tero nánar virkni sveppsins.
Einnig er burnirót að finna í þessari blöndu ásamt myntu, rósaberjum og stevíu.
[embed]https://www.youtube.com/watch?v=ClAVNte8OXI[/embed]
Notkun: Mælt er með að leysa duftið upp í 240ml af heitu vatni og njóta hvers sopa. Einnig má nota annan vökva, t.d. kaffi, volga möndlumjólk eða blanda út í smoothie drykki og skálar eða jafnvel sáldra yfir hafragraut!
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270