499 kr.
Þrátt fyrir heitið inniheldur bókhveiti ekkert glúten og álitið mjög næringarríkt. Í hverjum pakka eru þrír skammtar af núðlum, vafnir pappírsstrimli sem auðveldar skömmtun og dregur úr matarsóun.
Innihaldslýsing: Lífrænt bókhveitimjöl.
Næringargildi í 100g: Orka 1439kJ/341kkal, Fita 3,1g, þar af mettuð 0,7g, Kolvetni 60,6g, þar af sykurtegundir 2,6g, Trefjar 10gr, Prótein 12,6g, Salt 0,03g.
Á lager
Í Ekvador vaxa “Arriba Nacional” kakóbaunirnar sem notaðar eru í lífræna kakóduftið frá Kiki Health. Þær eru ræktaðar í steinefnaríkum jarðvegi hátt yfir sjávarmáli þar sem eldfjallaaska hefur gefið moldinni einstaka nærandi eiginleika. Kakóbaunirnar eru sólþurrkaðar eftir tínslu og malaðar í duft.
Bragðið er kraftmikið og djúpt súkkulaðibragð með örlitlum berjakeimi og léttum kaffitónum.
Innihaldslýsing: vatn, sojabaunir (8,2%), hrásykur, maíssterkja, karamellusósa (2,1%) (vatn, hrásykur), tapíókasterkja, náttúruleg bragðefni, karamellaður sykur, sjávarsalt.
Næringargildi í 100g: Orka 380kJ/90kkal, Fita 1,8g, þar af mettuð 0,3g, Kolvetni 15,3g, þar af sykurtegundir 10g, Trefjar 0,5g, Prótein 3,0g, Salt 0,14g.
Saltað og kröftugt með örlitlu sætu bragði. Léttkryddað með lífrænum svörtum pipar, múskati, hvítlauk og lauk. Glútenlaust og inniheldur 13 grömm af próteini í hverjum poka. Fullkomið nasl fyrir þau sem sakna kjöts.
Innihaldslýsing: sojaprótein, gult sinnep, eplaedik, sykur, tamari (vatn, sojabaunir, salt, alkohól (sem rotvarnarefni)), brúnn sykur, ólívuolía, chiliduft, inniheldur minna en 2% af eftirtöldu: krydd, náttúrulegt reykbragð.
Næringargildi í 100g: Orka 1180kJ/282kkal, Fita 10,58g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 31,75g, þar af sykurtegundir 24,69, Trefjar 3,53g, Prótein 14,11g, Salt 2,73g.
Innihaldslýsing: Repjuolía, malaðar brasilíuhnetur (23%), basil (20%), hvítvínsedik, malaðar kasjúhnetur (4%), hvítlauksmauk, eplasafaþykkni, salt, svartur pipar, ristuð sesamolía, chilli duft. Getur innihaldið jarðhnetur og aðrar hnetur.
Næringargildi í 100g: Orka 2088kJ/499kkal, Fita 50,5g, þar af mettuð 7,3g, Kolvetni 4,9g, þar af sykurtegundir 2,2g, Prótein 5,1g, Salt 2,4g.
Sætt, krönsí stykki með afgerandi myntu- og súkkulaðibragði.
Innihaldslýsing: Dökkt súkkulaði (ósætt súkkulaði, reyrsykur, kakósmjör), óerfðabreytt soja-kröns (óerfðabreytt sojaprótein, tapíóka sterkja, salt), tapíókasýróp, agave, súkkulaðihrís (hrísgrjónamjöl, reyrsykur, alkalíserað kakó, salt), alkalíserað kakó, hrísgrjónaklíð, náttúruleg bragðefni, piparmyntuextrakt, akasíugúmmí.
Ofnæmisupplýsingar: framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar jarðhnetur, trjáhnetur, mjólk og egg.
Næringargildi í 100g: Orka 1674kJ/400kkal, Fita 12g, þar af mettuð 7g, Kolvetni 50g, þar af sykurtegundir 30g, Prótein 26g, Salt 0,28g.
Jackfruit og barbeque sósa eru því sem næst fullkomin tvenna, til dæmis í borgara eða samlokur, ofan á pizzur eða í vefjur. Hér kemur þessi blanda tilbúin beint úr dósinni og má borða kalda eða hita á pönnu.
Innihald: grænn jackfruit ávöxtur (55%), vatn (12,68%), tómatar (10%), sykur (10%), hvítlaukur (5%), skallottlaukur (3%), salt (1,3%), umbreytt maíssterkja (1%), engifer (1%), pipar (0,5%), sinnepsduft (0,5%), BBQ bragðefni (0,01%), paprika (0,01%).
Næringargildi í 100 gr: Orka 391kJ/93kkal, Fita 0,8g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 20,7g, þar af sykurtegundir 14,4g, Trefjar 3,7g, Prótein 1,3g, Salt 1,3g.
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270