499 kr.
Jackfruit og barbeque sósa eru því sem næst fullkomin tvenna, til dæmis í borgara eða samlokur, ofan á pizzur eða í vefjur. Hér kemur þessi blanda tilbúin beint úr dósinni og má borða kalda eða hita á pönnu.
Innihald: grænn jackfruit ávöxtur (55%), vatn (12,68%), tómatar (10%), sykur (10%), hvítlaukur (5%), skallottlaukur (3%), salt (1,3%), umbreytt maíssterkja (1%), engifer (1%), pipar (0,5%), sinnepsduft (0,5%), BBQ bragðefni (0,01%), paprika (0,01%).
Næringargildi í 100 gr: Orka 391kJ/93kkal, Fita 0,8g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 20,7g, þar af sykurtegundir 14,4g, Trefjar 3,7g, Prótein 1,3g, Salt 1,3g.
Ekki til á lager
CompareInnihaldslýsing: vatn, sojabaunir (8,2%), hrásykur, maíssterkja, karamellusósa (2,1%) (vatn, hrásykur), tapíókasterkja, náttúruleg bragðefni, karamellaður sykur, sjávarsalt.
Næringargildi í 100g: Orka 380kJ/90kkal, Fita 1,8g, þar af mettuð 0,3g, Kolvetni 15,3g, þar af sykurtegundir 10g, Trefjar 0,5g, Prótein 3,0g, Salt 0,14g.
Sætt, krönsí stykki með afgerandi myntu- og súkkulaðibragði.
Innihaldslýsing: Dökkt súkkulaði (ósætt súkkulaði, reyrsykur, kakósmjör), óerfðabreytt soja-kröns (óerfðabreytt sojaprótein, tapíóka sterkja, salt), tapíókasýróp, agave, súkkulaðihrís (hrísgrjónamjöl, reyrsykur, alkalíserað kakó, salt), alkalíserað kakó, hrísgrjónaklíð, náttúruleg bragðefni, piparmyntuextrakt, akasíugúmmí.
Ofnæmisupplýsingar: framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar jarðhnetur, trjáhnetur, mjólk og egg.
Næringargildi í 100g: Orka 1674kJ/400kkal, Fita 12g, þar af mettuð 7g, Kolvetni 50g, þar af sykurtegundir 30g, Prótein 26g, Salt 0,28g.
Geturðu ekki ákveðið hvort þú vilt frekar sætt eða saltað nasl? Þetta krönsí stykki er fullkomið! Dökkt súkkulaði, saltkringlukurl og viðbætt prótein.
Innihaldslýsing: Dökkt súkkulaði (ósætt súkkulaði, reyrsykur, kakósmjör), óerfðabreytt soja-kröns (óerfðabreytt sojaprótein, tapíóka sterkja, salt), tapíókasýróp, agavesýróp, hýðishrísgrjón, sojaprótein, akasíugúmmí, sjávarsalt, náttúruleg bragðefni, sojalesitín.
Ofnæmisupplýsingar: framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar jarðhnetur, trjáhnetur, mjólk og egg.
Næringargildi í 100g: Orka 1674kJ/400kkal, Fita 12g, þar af mettuð 7g, Kolvetni 50g, þar af sykurtegundir 28g, Prótein 24g, Salt 0,66g.
Jackfruit ávöxturinn hefur spennandi áferð sem hentar vel í stað kjöts í ýmsa rétti. Niðursoðið jackfruit “confit” er innblásið af frönsku anda-confit og kemur í skemmtilega kryddaðri olíu.
Mælt er með að veiða stykkin upp úr olíunni, steikja þau á pönnu þar til þau brúnast örlítið og bera svo fram með góðri sósu og salati.
Innihald: grænn jackfruit ávöxtur, ólífuolía, hrísklíðsolía, rósmarín, timían, lárviðarlauf, sjávarsalt, hvítlaukur.
Næringargildi í 100 gr: Orka 540kJ/129kkal, Fita 10,2g, þar af mettuð 1,83g, Kolvetni 8,16g, þar af sykurtegundir 0g, Trefjar 6g, Prótein 1,54g, Salt 0,8g.
Sérgrein fólksins á bak við Kiki Health er að leita uppi einstök gæði hvar sem þau er að finna í heiminum og koma þeim í handhægar umbúðir með sem lægstum tilkostnaði. Það markmið hefur tekist sérlega vel þegar kemur að lífræna túrmerik duftinu þeirra sem ræktað er í Indlandi, frostþurrkað og malað. Í gegnum allt framleiðsluferlið er þess gætt að skaðleg efni komist hvergi nærri jurtinni, allt frá umhverfi akranna til meðhöndlunar í þurrkun og pökkun.
Kosti túmeriks þarf vart að tíunda en það er þekkt fyrir bólgueyðandi og ónæmisstyrkjandi eiginleika sína auk þess að vera dásamlegt krydd og ómissandi í indverskum karrýréttum. Bættu klípu af túrmeriki í sem flestar máltíðir til að njóta áhrifanna sem best.
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270