299 kr.
Svissneskt vegan mjólkursúkkulaði með heslihnetu-pralínfyllingu. Framleitt úr lífrænum úrvals hráefnum og þróað með einfaldleika og bragðgæði í huga. Inniheldur um 45% minni sykur en sambærilegt, hefðbundið sælgæti.
Innihaldslýsing: Hrásykur, heslihnetur (24%), kakósmjör, kakómassi, glútenlaust haframjöl (9%), kínóa (1,2%), sólblómaolía, sólblómalesitín. Getur innihaldið snefil af mjólk og möndlum.
Næringargildi í 100g: Orka 2400J/579kkal, Fita 43g, þar af mettuð 16g, Kolvetni 35g, þar af sykurtegundir 27g, Prótein 7,0g, Salt 0,02g.
Þetta stykki er algjör bomba af þykku, mjólkurkenndu súkkulaði með óvæntum kexbitum innan í og mjúkum sykurpúðum ofan á.
Innihaldslýsing: Cocoa mass (20%), sugar, cocoa butter, emulsifier: soya lecithins; mono- and diglycerides of fatty acids; natural flavours, vegetable oil (palm oil (certified sustainable), rapeseed oil), glucose syrup, bicarbonate of soda, water, salt, colouring foods: annatto, turmeric; isoglucose, water, dextrose, gelling agent: carrageenan; maize starch, salted caramel flavour [triacetin] (0.7%), hydrolyzed rice protein, stabilizer: sodium polyphosphate; colourings: betanine, titanium dioxide; sugar syrup, flour mixture (rice flour, potato flour, tapioca flour, maize flour, buckwheat flour), raising agent: calcium phosphate.
Næringargildi í 100g: Orka 2052kJ/493kkal, Fita 29,2g, þar af mettuð 14,7g, Kolvetni 52,3g, þar af sykurtegundir 425,7g, Prótein 2,6g, Salt 0,47g.
Sykurlaust, vegan tyggjó án aspartame.
Innihaldslýsing: xylitol, gum base, gum arabic, natural flavors, carnauba wax, tocopherols.
Lífrænt súkkulaði með hrísgrjónamjólk í stað kúamjólkur. Við skiljum ekki hvernig svona einföld uppskrift getur orðið að eins töfrandi mjúku mjólkur(leysis)súkkulaði, en suma galdra þarf ekki að útskýra – bara njóta. Ef þér finnst 20 grömm jafn lítill skammtur og okkur þá mælum við með 100 gramma plötunni fyrir lengra komin!
Innihaldsefni: kakó (45%)(kakósmjör, kakómassi), sykur (35%), hrísgrjónaduft (20%), ýruefni (sólblómalesitín og náttúruleg bragðefni.
Ofnæmisupplýsingar: framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar heslihnetur.
Næringargildi í 100g: Orka 2440kJ/583kkal, Fita 40g, þar af mettuð 23,6g, Kolvetni 55,1g, þar af sykurtegundir 33,7, Prótein 3,0g, Salt 0,03g.
Krúttlegur súkkulaðibiti í óvæntri lögun. Í hverjum pakka er lítil súkkulaðiplata með mynd af skemmtilegu dýri.
Innihaldsefni: kakó (45%)(kakósmjör, kakómassi), hrásykur, hrísgrjónaduft (þurrkað hrísgrjónasýróp, hrísgrjónasterkja, hrísgrjónamjöl), ýruefni (sólblómalesitín og náttúruleg bragðefni.
Næringargildi í 100g: Orka 2402kJ/577kkal, Fita 37g, þar af mettuð 23g, Kolvetni 55g, þar af sykurtegundir 39, Prótein 3,0g, Salt 0,03g.
Innihaldslýsing: Cocoa paste*, Cane sugar*, Cocoa churned cow liquid*, Chopped almonds* (4%), Chopped hazelnuts (4%), Hazelnut paste*, Blueberry drops (Apple juice from concentrate, raw cane sugar*, blueberries puree* (10%), apple puree*, Rice meal*, Cocoa block of titty squirt fat*, Gelling agent: pectin, Natural flavouring, Acidifier: citric acid) (1,5%), Raspberry pieces* (1%), Cranberry pieces* (1%), Vanilla Extract*.
*= organic certified
Næringargildi í 100g: Orka 2374kJ/571kkal, Fita 41g, þar af mettuð 21g, Kolvetni 39g, þar af sykurtegundir 33g, Trefjar 7,9g, Prótein 8,4g, Salt 0,05g.
LazyDay góðgætið ber nafn með rentu því það er fullkomið til að njóta á rólegum degi yfir góðri bók, mynd eða í skemmtilegum félagsskap.
Innihaldslýsing: Chocolate (34%) [Cocoa Mass, Sugar, Cocoa Butter, Emulsifier (Soya Lecithins), Vanilla], Gluten Free Flour [Rice, Cornflour, Tapioca], Margarine [Palm Oil*, Rapeseed Oil, Water, Salt, Emulsifier (Mono- and Diglycerides of Fatty Acids), Colour (Beta-Carotene), Natural Flavouring], Sugar, Sultanas (15%), Golden Syrup, Emulsifier (Soya Lecithins), *Palm Oils is RSPO certified
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270