349 kr.
Innihaldslýsing: Laukur, maltódextrín, sjávarsalt, hvítlaukur, svartur pipar.
Lífrænt vottað.
Á lager
CompareGeturðu ekki ákveðið hvort þú vilt frekar sætt eða saltað nasl? Þetta krönsí stykki er fullkomið! Dökkt súkkulaði, saltkringlukurl og viðbætt prótein.
Innihaldslýsing: Dökkt súkkulaði (ósætt súkkulaði, reyrsykur, kakósmjör), óerfðabreytt soja-kröns (óerfðabreytt sojaprótein, tapíóka sterkja, salt), tapíókasýróp, agavesýróp, hýðishrísgrjón, sojaprótein, akasíugúmmí, sjávarsalt, náttúruleg bragðefni, sojalesitín.
Ofnæmisupplýsingar: framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar jarðhnetur, trjáhnetur, mjólk og egg.
Næringargildi í 100g: Orka 1674kJ/400kkal, Fita 12g, þar af mettuð 7g, Kolvetni 50g, þar af sykurtegundir 28g, Prótein 24g, Salt 0,66g.
Þessar litlu kökur sóma sér jafn vel með kaffinu á rigningardegi eða innan um hátíðlegar kræsingar á jólaborðinu. Þær eru bkaðar af alúð og kærleika í litlu fjölskyldufyrirtæki á Írlandi, eru hæfilega sætar og bæði molna og bráðna í munni. Það skemmir ekki fyrir að þær eru glútenlausar og geta því fleiri notið þessa ljúfmetis.
Innihaldsefni: Glúten- og hveitilaust mjöl (maís, hrísgrjóna, kartöflu, tapíóka og bókhveitimjöl), óhert jurtasmjörlíki (grænmetisolíur (sjálfbær pálmaolía, repjuolía), vatn, salt, ýruefni (E475), náttúruleg litarefni (curcumin, annatto), náttúruleg bragðefni), sykur, ávaxtasafaþykkni (vínberja, epla, peru), náttúruleg vanilla, lyftiefni (mónókalsíumfosfat, matarsódi), xanthan gum.
Ofnæmisvaldar: Bakað í eldhúsi þar sem hnetur eru meðhöndlaðar
Næringargildi í 100g: Orka 1916kJ/457kkal, Fita 22,25g, þar af mettuð 7,75g, Kolvetni 61,55g, þar af sykurtegundir 18,2g, Trefjar 0,63g, Prótein 2,52g, Salt 0,34g.
Krönsí, próteinbætt súkkulaðistykki fyrir fólk sem elskar kaffi!
Innihaldslýsing: Dökkt súkkulaði (ósætt súkkulaði, reyrsykur, kakósmjör), óerfðabreytt soja-kröns (óerfðabreytt sojaprótein, tapíóka sterkja, salt), óerfðabreytt hýðishrísgjrjón, tapíókasýróp, agavesýróp, alkalíserað kakó, hrísgrjónaklíð, sojalesitín, akasíugúmmí, náttúrulegt kaffibragðefni.
Ofnæmisupplýsingar: framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar jarðhnetur, trjáhnetur, mjólk og egg.
Næringargildi í 100g: Orka 1674kJ/400kkal, Fita 14g, þar af mettuð 8g, Kolvetni 52g, þar af sykurtegundir 28g, Prótein 22g, Salt 0,27g.
Jackfruit og barbeque sósa eru því sem næst fullkomin tvenna, til dæmis í borgara eða samlokur, ofan á pizzur eða í vefjur. Hér kemur þessi blanda tilbúin beint úr dósinni og má borða kalda eða hita á pönnu.
Innihald: grænn jackfruit ávöxtur (55%), vatn (12,68%), tómatar (10%), sykur (10%), hvítlaukur (5%), skallottlaukur (3%), salt (1,3%), umbreytt maíssterkja (1%), engifer (1%), pipar (0,5%), sinnepsduft (0,5%), BBQ bragðefni (0,01%), paprika (0,01%).
Næringargildi í 100 gr: Orka 391kJ/93kkal, Fita 0,8g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 20,7g, þar af sykurtegundir 14,4g, Trefjar 3,7g, Prótein 1,3g, Salt 1,3g.
Þessi hafrastykki eru blönduð með mjúku hnetusmjöri og stökkum hnetubitum, eru vítamín- og steinefnabætt og handhæg sem millimál eða létt máltíð.
Innihaldslýsing: Lífrænt hýðishrísgrjónasýróp, lífrænir hafrar, lífrænn reyrsykur, lífrænt hnetusmjör, lífrænar ristaðar sojabaunir, sojaprótein, jarðhnetur, jarðhnetumjöl, hrísgrjónamjöl, lífrænt sojamjöl, lífrænar hafratrefjar, náttúruleg bragðefni, sjávarsalt, byggmaltextrakt. Vítamín og steinefni: Dicalcium Phosphate, Magnesium Oxide, Ascorbic Acid (Vit. C), DL-Alpha Tocopheryl Acetate (Vit. E), Beta Carotene (Vit. A), Niacinamide (Vit. B3), Ergocalciferol (Vit. D2), Thiamine Mononitrate (Vit. B1), Pyridoxine Hydrochloride (Vit. B6), Riboflflavin (Vit. B2), Cyanocobalamin (Vit. B12).
Ofnæmisupplýsingar: Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar trjáhnetur, mjólk og hveiti.
Næringargildi í 100g: Orka 1696kJ/403kkal, Fita 10,5g, þar af mettuð 1,7g, Kolvetni 59g, þar af sykurtegundir 28g, Trefjar 5,9g, Prótein 16g, Salt 0,86g.
Í Ekvador vaxa “Arriba Nacional” kakóbaunirnar sem notaðar eru í lífræna kakóduftið frá Kiki Health. Þær eru ræktaðar í steinefnaríkum jarðvegi hátt yfir sjávarmáli þar sem eldfjallaaska hefur gefið moldinni einstaka nærandi eiginleika. Kakóbaunirnar eru sólþurrkaðar eftir tínslu og malaðar í duft.
Bragðið er kraftmikið og djúpt súkkulaðibragð með örlitlum berjakeimi og léttum kaffitónum.
Alla daga frá kl.11:00 - 19:00
Faxafen 14, 108 Reykjavík
7793600
veganbudin@veganbudin.is
Veganmatur ehf. | KT 590517-0460 | VSKNR 128270