Saltað og kröftugt með örlitlu sætu bragði. Léttkryddað með lífrænum svörtum pipar, múskati, hvítlauk og lauk. Glútenlaust og inniheldur 13 grömm af próteini í hverjum poka. Fullkomið nasl fyrir þau sem sakna kjöts.
Innihaldslýsing: sojaprótein, gult sinnep, eplaedik, sykur, tamari (vatn, sojabaunir, salt, alkohól (sem rotvarnarefni)), brúnn sykur, ólívuolía, chiliduft, inniheldur minna en 2% af eftirtöldu: krydd, náttúrulegt reykbragð.
Næringargildi í 100g: Orka 1180kJ/282kkal, Fita 10,58g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 31,75g, þar af sykurtegundir 24,69, Trefjar 3,53g, Prótein 14,11g, Salt 2,73g.