Together Joint Aid 30 hylki

1.599 kr.

Together Joint Aid blandan sameinar krafta túrmeriks og boswellia jurtarinnar sem báðar eru þekktar fyrir bólgueyðandi eiginleika sína. Svartur pipar eykur upptöku og virkni túrmeriks og saman eru þessi þrjú hráefni frábær fyrir líkamann.

Hylkin má taka með hefðbundnum hætti eða opna og blanda við mat eða vökva til að auðvelda inntöku.

Innihaldslýsing: Turmeric Rhizome extract, Boswellia Serrata extract, Black pepper extract (piper nigrum root). Vegecap (vegetable cellulose).

Magn næringarefna í hverju hylki: túrmerik 200mg, Boswelia serrata extrakt 230mg, svartur pipar, 3mg.

Ráðleggingar um notkun:

  • Taktu eitt til tvö hylki á dag með eða án matar.
  • Takið ekki inn meira en ráðlagðan skammt nema samkvæmt ráðleggingum læknis.
  • Bætiefni koma ekki í stað fjölbreytts mataræðis.
  • Geymið þar sem börn ná ekki til
  • Geymið á köldum, þurrum stað fjarri sólarljósi.
  • Neytið ekki ef innsigli er rofið við afhendingu.

Þessi vara er:

  • Vegan vottuð
  • Laus við hveiti, ger, glúten og soja
  • Óerfðabreytt
  • Viðurkennd samkvæmt ISO / GMP / BRC stöðlum

Á lager

Flokkar: , Merkimiðar: , Brand:

Opnunartími verslunar

Alla daga frá kl.10:00 - 20:00

Heimilisfang

Faxafen 14, 108 Reykjavík

Sími

7793600

Netfang

veganbudin@veganbudin.is

Styrkir