Gleðilegan Veganúar!

Veganbúðin

Ertu nýgræðingur í leit að leiðsögn eða reyndur grænkeri á höttunum eftir nýjum hugmyndum?

Hér tökum við saman ýmisskonar fróðleik, matseðla, uppskriftir og svör við algengum spurningum. Fylgstu með því við uppfærum þessa síðu reglulega.

scrabble tiles in blue ceramic plate

Matseðill vika 1

Matseðill vika 2

Matseðill vika 3

Auðveldar, hollar og ljúffengar uppskriftir frá GÓ Heilsu.

Meiri fróðleikur mun birtast hér reglulega í Veganúar – sendu okkur póst á veganbudin@veganbudin.is með hugmyndum að gagnlegu efni sem þig langar að drekka í þig!

Opnunartími verslunar

Alla daga frá kl.10:00 - 20:00

Heimilisfang

Faxafen 14, 108 Reykjavík

Sími

7793600

Netfang

veganbudin@veganbudin.is

Styrkir