Sýni 4 niðurstöður
Lesitín er fita sem er nauðsynleg öllum frumum líkamans. Hana má finna í ýmsum mat og er algengt að hún sé einangruð úr eggjum eða sojabaunum. Lesitínið frá Kiki Health er hreint og óblandað sojalesitín úr óerfðabreyttum sojabaunum.
Oft má sjá lesitín á innihaldslýsingum matvæla þar sem það gagnast vel m.a. sem náttúrulegt þykki- eða bindiefni. Það er hins vegar einnig notað sem fæðubótarefni fyrir þau sem vilja auka inntöku á þessum gagnlega fitugjafa. Til dæmis er auðvelt að blanda 1-2 matskeiðum á dag út í þeytinga og grauta, nota það sem fitugjafa í ýmsan bakstur og meira að segja finnst sumum það gagnast vel sem andlitsmaski, blandað út í vatn!
Innihaldslýsing: Sojabaunir.
Vissir þú að ástæða þess að fiskur inniheldur Omega fitusýrur er sú að þeir borða þörunga hafsins? Þörungarnir mynda fitusýrurnar og með því að sleppa fiskneyslu sem millilið fyrir omega inntöku er mögulegt að skapa hreinni og umhverfisvænni leið til að næra líkamann með þessu dýrindis næringarefni.
Þörungarnir sem notaðir eru við framleiðslu Omega3 frá Together eru ræktaðir í hreinu umhverfi og eru perlurnar lausar við öll aukaefni og mengun.
Innihaldslýsing: Algae oil. Vegetarian softgel capsule* (Vegetable glycerol from Coconut oil, Corn Starch: non GMO, Undegraded Carrageenan from red seaweed, Sodium Carbonate from Kelp)
*100% plant based
*Non-GMO extract used to turn oil into powder.
Ráðleggingar um notkun:
|
|
Þessi vara er:
Innihaldslýsing: C8 caprylic fitusýrur úr kókoshnetum.
Næringargildi í 100g: Orka 3149kJ/753kkal, Fita 93,3g, þar af mettuð 93,3g, Kolvetni 0g, þar af sykurtegundir 09g, Prótein 0g, Salt 0g.
Innihaldslýsing: C8 og C10 caprylic og capryl fitusýrur úr kókoshnetum.
Næringargildi í 100g: Orka 3149kJ/753kkal, Fita 93,3g, þar af mettuð 93,3g, Kolvetni 0g, þar af sykurtegundir 09g, Prótein 0g, Salt 0g.